Hönnun í áskrift - eins og þú vilt, þegar þú vilt.

Einbeittu þér að rekstrinum á meðan við hönnum fyrsta flokks stafræna upplifun af vörumerki þínu. Við bjóðum hönnunarvinnu í áskrift fyrir fast, mánaðarlegt gjald. Segðu upp áskriftinni hvenær sem er.
Tökum spjallViltu vita meira?
Hetja Mynd Snowhouse Stúdíó

Áskrift

Ávinningur þinn

ótakmarkað hönnun beiðni

Ótakmarkaðar beiðnir

Leggðu inn eins margar beiðnir og þú vilt. Við vinnum verkið alla leið þangað til þú ert sátt(ur).

hratt og áreiðanlega hönnun þjónustu

Hröð og áreiðanleg þjónusta

Við skilum verkinu hratt til þín, yfirleitt innan eins eða tveggja virkra daga.

fast verð hönnun áskrift táknið

Fast mánaðargjald

Fast mánaðarlegt gjald tryggir fyrirsjáanleika í kostnaði. Segðu upp áskriftinni eða breyttu eftir þörfum, hvenær sem er.

pro hönnuðir og verktaki táknið

Framúrskarandi hönnuðir

Fyrir okkur starfa aðeins fyrsta flokks atvinnumenn í grafík- og vefhönnun

einstakt hönnun

Einstök hönnun og algjörlega þín

Hvert verk er einstakt og þú hefur 100% umráðarétt yfir allri hönnun sem unnin er fyrir þig.

Verkin okkar

Tala fyrir sig sjálf..

Brava Blandaður Eigu ímyndhönnun eigu ímyndhönnun eigu ímyndÝttu á að renna eigu ímynd

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

Ferlið er þægilegt og einfalt.

skref 1

Leggðu inn beiðni um hönnun

Leggðu inn eins margar verkbeiðnir og þú vilt í gegnum Slack.com eða ClickUp og við töfrum fram sýn þína.

skref 2

Fáðu uppkast og farðu yfir

Þú færð hönnun þína í hendur innan nokkurra daga. Sendu okkur yfirfarið efni til lagfæringar eins oft og þú þarft. Við viljum að þú sért 100% sátt(ur).

step 3

Verklok og niðurhal

Þegar þú ert sátt(ur) við verkið geturðu samstundis hlaðið niður öllum hönnunargögnum - þú þarft ekki að bíða eftir tölvupósti frá neinum.

Tökum spjall

þjónusta

Grafísk hönnun. Vefhönnun. Webflow eða Wordpress. Og allt þar á milli.

Lendingarsíða
Hönnun
Lendingarsíða í Webflow
dev
Vefhönnun
Hönnun
Vefþróun framenda í Webflow
dev
Hönnunarstaðlar vörumerkja
Hönnun
Lagfæringar í Webflow
dev
Slæðukynningar (e. presentations)
Hönnun
Smávægilegar lagfæringar
dev
Notendaviðmót snjallsíma
Hönnun
Vefþróun í Elementor
dev
Hönnun notendaviðmóts
Hönnun
Lagfæringar í Wordpress
dev
Nafnspjöld
Hönnun
Vefhýsing og uppsetning léns
dev
Stafrænar auglýsingar
Hönnun
Uppsetning og uppfærsla á rakningarkóðum
dev
Stafræn grafísk hönnun
Hönnun
Google Analytics og uppsetning leitarborðs
dev
Hönnun fyrir samfélagsmiðla
Hönnun
Tenging vefsíðu við aðrar markaðstæknilausnir
dev
Hönnun notendaviðmóts / notendaupplifunar
Hönnun
Vefsíðugagnvirkni
dev
og fleira...
Hönnun
og fleira...
dev
Lendingarsíða
Hönnun
Lendingarsíða í Webflow
VEFÞRÓUN
Vefhönnun
Hönnun
Vefþróun framenda í Webflow
VEFÞRÓUN
Hönnunarstaðlar vörumerkja
Hönnun
Lagfæringar í Webflow
VEFÞRÓUN
Slæðukynningar (e. presentations)
Hönnun
Smávægilegar lagfæringar
VEFÞRÓUN
Notendaviðmót snjallsíma
Hönnun
Vefþróun í Elementor
VEFÞRÓUN
Hönnun notendaviðmóts
Hönnun
Lagfæringar í Wordpress
VEFÞRÓUN
Nafnspjöld
Hönnun
Vefhýsing og uppsetning léns
VEFÞRÓUN
Stafrænar auglýsingar
Hönnun
Uppsetning og uppfærsla á rakningarkóðum
VEFÞRÓUN
Stafræn grafísk hönnun
Hönnun
Google Analytics og uppsetning leitarborðs
VEFÞRÓUN
Hönnun fyrir samfélagsmiðla
Hönnun
Tenging vefsíðu við aðrar markaðstæknilausnir
VEFÞRÓUN
Hönnun notendaviðmóts / notendaupplifunar
Hönnun
Vefsíðugagnvirkni
VEFÞRÓUN
og fleira...
Hönnun
og fleira...
VEFÞRÓUN
Sjá meira
Verð

Við höfum þetta einfalt

Fast mánaðargjald. Breyttu áskriftinni hvenær sem er. Höfum þetta einfalt.

Sparaðu 10%
Sparaðu 15%
hönnun áskrift dæmið
Vinsælt

Hönnun

Kjörið fyrir þá sem þurfa reglulega hönnunarþjónustu.

189.000 kr/mán

Prófaðu frítt
Ótakmarkaðar beiðnir
Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja
Ótakmarkaður fjöldi í teymi
Ótakmarkaðar yfirferðir
Rauntímasamvinna í gegnum Slack
Sérstakt verkefnamælaborð
Upprunalegar skrár (e. source files) fylgja með
Hægt að breyta eða segja upp áskrift hvenær sem er
hönnun og þróun áskrift dæmið

Hönnun + Webflow

Hentar best þeim sem þurfa framendaþróun auk hönnunarþjónustu.

250.000 kr/mán

Tökum spjall
Allt sem er innifalið í Hönnun
Framendaþróun í Webflow eða Wordpress
Stöðug notendaþjónusta og viðhald
stofnunin dæmið

Auglýsingastofur

Ætlað þjónustuaðilum sem vilja útvista verkefnum.

Sérsniðin/mán

Tökum spjall
Allt sem við höfum að bjóða
Mörg verkefni samtímis
Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja
Sérsniðin þjónusta að þörfum hvers og eins
hönnun áskrift dæmið
Vinsælt

Hönnun

Kjörið fyrir þá sem þurfa reglulega hönnunarþjónustu.

170.000 kr/mán

Prófaðu frítt
1 virk verkbeiðni í einu
Ótakmarkaðar beiðnir
Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja
Ótakmarkaður fjöldi í teymi
Ótakmarkaðar yfirferðir
Rauntímasamvinna í gegnum Slack
Sérstakt verkefnamælaborð
Upprunalegar skrár (e. source files) fylgja með
Hægt að breyta eða segja upp áskrift hvenær sem er
hönnun og þróun áskrift dæmið

Hönnun + Webflow

Hentar best þeim sem þurfa framendaþróun auk hönnunarþjónustu.

228.000 kr/mán

Tökum spjall
Allt sem er innifalið í Hönnun
2 virkar verkbeiðnir samtímis
Framendaþróun í Webflow eða Wordpress
Stöðug notendaþjónusta og viðhald
stofnunin dæmið

Auglýsingastofur

Ætlað þjónustuaðilum sem vilja útvista verkefnum.

Sérsniðin/mán

Tökum spjall
Allt sem við höfum að bjóða
Mörg verkefni samtímis
Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja
Sérsniðin þjónusta að þörfum hvers og eins
hönnun áskrift dæmið
Vinsælt

Hönnun

Kjörið fyrir þá sem þurfa reglulega hönnunarþjónustu.

160.000 kr/mán

Prófaðu frítt
1 virk verkbeiðni í einu
Ótakmarkaðar beiðnir
Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja
Ótakmarkaður fjöldi í teymi
Ótakmarkaðar yfirferðir
Rauntímasamvinna í gegnum Slack
Sérstakt verkefnamælaborð
Upprunalegar skrár (e. source files) fylgja með
Hægt að breyta eða segja upp áskrift hvenær sem er
hönnun og þróun áskrift dæmið

Hönnun + Webflow

Hentar best þeim sem þurfa framendaþróun auk hönnunarþjónustu.

215.000 kr/mán

Tökum spjall
Allt sem er innifalið í Hönnun
2 virkar verkbeiðnir samtímis
Framendaþróun í Webflow eða Wordpress
Stöðug notendaþjónusta og viðhald
stofnunin dæmið

Auglýsingastofur

Ætlað þjónustuaðilum sem vilja útvista verkefnum.

Sérsniðin/mán

Tökum spjall
Allt sem við höfum að bjóða
Mörg verkefni samtímis
Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja
Sérsniðin þjónusta að þörfum hvers og eins

Um okkur

Markmið okkar

Í hinum stafræna heimi dugar engin meðalmennska til að ná í gegn, hvað þá að skara fram úr. Snowhouse Studio er stafræn hönnunarstofa sem hefur það eitt að markmiði að aðstoða samstarfsaðila sína við að skapa framúrskarandi stafræna upplifun fyrir eigin viðskiptavini, svo þeir nái settum markmiðum í rekstri.

Lesa nánar
Byrjaðu ímynd

spurningar?

Algengar spurningar

Hvað þýðir „ótakmarkað“?

táknið-ör-hægri

Við bjóðum áskriftarþjónustu með föstu mánaðargjaldi sem gerir þér mögulegt að leggja inn eins margar verkbeiðnir og þú vilt. Þegar tilteknu verki er lokið hefjum við strax vinnu við næsta verkefni í röðinni.

Hversu fljót eruð þið að skila af ykkur verkefnum?

táknið-ör-hægri

Það er misjafnt eftir verkefnum og fjölda yfirferða fyrir hvert verkefni. Að meðaltali afgreiðum við verkbeiðnir innan nokkurra virkra daga (yfirleitt innan tveggja, þriggja daga). Flóknari verkefni eins og vefhönnun, lendingarsíður og framendaþróun geta þó tekið lengri tíma.

Starfið þið allan sólarhringinn, alla daga vikunnar?

táknið-ör-hægri

Nei, við vinnum aðeins á virkum dögum. Við þurfum okkar frí eins og aðrir til að hlaða batteríin. Ef verkefnið er mjög brýnt gerum við okkar allra besta.

Get ég lagt inn verkbeiðnir fyrir ótakmarkaðan fjölda vörumerkja?

táknið-ör-hægri

Algjörlega, ekki spurning! Ótakmarkaður fjöldi vörumerkja og verkbeiðna er innifalið hjá okkur. Hins vegar vinnum við í einu eða tveimur verkefnum í einu, sem fer eftir áskriftarleiðinni sem þú velur.

Er erfitt að segja upp áskriftinni?

táknið-ör-hægri

Það er svoo leiðinlegt að standa í slíku, þannig að við gerum þetta einfalt fyrir þig: Sendu okkur bara tölvupóst á hello@snowhouse.studio. og við kippum þér snarlega úr áskriftinni. En við ætlum að tryggja að ekki komi til þess!

Hvers konar hönnun er í boði hjá ykkur?

táknið-ör-hægri

Við tökum að okkur alls konar verkefni; stafrænar auglýsingar, myndefni fyrir samfélagsmiðla, netborða, nafnspjöld, vefsíður, framendahönnun vefja og margt fleira. Skoðaðu framboðið betur hér.

Eru einhver hönnunarverkefni sem þið takið ekki að ykkur?

táknið-ör-hægri

Já, því miður. Hér eru nokkur dæmi um verkefni sem við sinnum ekki: Bakendaþróun, sérsniðnar myndskreytingar, efnis- og vefskrif, þrívíddarlíkön, flóknar hreyfimyndir, filmur á bíla, hönnun tímarita, plötualbúma og bókarkápa, og lógóhönnun. Við vonum að þetta komi ekki að sök.

Hversu mörg verkefni getið þið tekið að ykkur á mánuði?

táknið-ör-hægri

Það er ekki til einfalt svar við því; það veltur á eðli verkefnanna. Mjög flókin verkefni taka sinn tíma, en ef þau eru vel skilgreind og allt efni frá þér klárt gengur ferlið mun fljótar fyrir sig.

Byrjaðu strax - það tekur nokkrar mínútur

Fáðu aðgang í 7 daga frítt
Þú þarft ekki greiðslukort til þess
slaka merki
Spjall með Slack

Ekki hika við að taka spjallið með okkur. Talaðu milliliðalaust við hönnuði okkar í gegnum Slack.

twilio merki
Sjálfvirkar uppfærslur

Fáðu upplýsingar um stöðuna hverju sinni með tölvupósti, SMS eða í gegnum Slack.

clickup merki
Verkefnastjórnunartól

Leggðu inn verkbeiðnir og hafðu skýra yfirsýn yfir öll verkefni í ClickUp.

WebflowProfessional Partner